■ Kveikt og slökkt á tækinu
Styddu á rofann og haltu honum inni.
Ef beðið er um PIN-númer skaltu slá það inn og velja
Í lagi
.
Ef beðið er um læsingarnúmer skaltu slá það inn og velja
Í lagi
.
Upphaflega stillingin á læsingarnúmerinu er 12345.
Nánari upplýsingar um aðgangsnúmer eru í „Lykilorð“ á bls. 16.
Til að stilla rétt tímabelti, tíma og dagsetningu skaltu velja landið
sem þú ert staddur í og slá síðan inn staðartíma og dagsetningu.
Sjá einnig „Klukka“ á bls. 58.