 
My Nokia
My Nokia er ókeypis þjónustu sem sendir þér ábendingar, góð ráð og stuðning 
við Nokia-tækið þitt með reglubundnu millibili í textaskilaboðum. Ef My Nokia 
þjónustan er tiltæk í heimalandi þínu, og þjónustuaðilinn styður hana, spyr 
tækið hvort þú viljir nýta þér My Nokia þjónustuna þegar búið er að stilla 
tíma- og dagsetningu.
 
11
F y r s t u s k r e f i n
Veldu tungumál fyrir þjónustuna. Tækið endurræsist ef nýtt tungumál 
er valið. Til að skrá þig í My Nokia þjónustuna skaltu velja 
Samþykkja
og fylgja leiðbeiningunum á skjánum.
Til að skrá þig seinna skaltu velja
>
Forrit
>
My Nokia
.
Opnunarforritið fer í gang þegar spurt hefur verið hvort þú viljir nýta þér My Nokia 
þjónustuna. Með forritinu færðu aðgang að eftirfarandi forritum:
Stillingahjálp
– Til að setja upp stillingar fyrir tengingar. Sjá „Stillingahjálp“
á bls. 12.
Símaflutn.
– Til að afritaða eða samstilla gögn frá öðrum samhæfum tækjum.
Kennsla
– Til að kynna þér aðgerðir tækisins og hvernig þær eru notaðar. Til að
ræsa kennsluefnið síðar skaltu velja
>
Hjálp
>
Kennsla
og síðan kennsluefni.
Veldu >
Hjálp
>
Velkomin/n
ef þú vilt ræsa opnunarforritið síðar.