 
Hlustað á tónlist eða netvarpsþátt
1. Veldu >
Tónlistarsp.
.
2. Til að uppfæra tónlistarsafn tækisins velurðu
Valkostir
>
Uppfæra
.
3. Veldu
Tónlist
eða
Netvörp
, flokkinn, svo sem
Öll lög
eða
Netvörp
>
Allir þættir
og lag eða þátt sem þú vilt hlusta á.
4. Ýtt er á skruntakkann til að spila valda skrár.
Hlé er gert á spilun með því að styðja á skruntakkann og henni er haldið áfram 
með því að styðja á takkann aftur.
5. Spilun er stöðvuð með því að fletta niður.
Styddu skruntakkanum til hægri eða vinstri til að spóla hratt áfram eða til baka.
Til að hoppa áfram flettirðu til hægri. Til að spila aftur upphaf lagsins eða 
þáttarins flettirðu til vinstri.
Til að hoppa yfir í fyrra lagið eða þáttinn skaltu fletta aftur til vinstri eigi síðar 
en 2 sekúndum eftir að spilun hefst.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Til að fara aftur í biðstöðu og láta spilarann vera í gangi í bakgrunninum skaltu 
styðja á hætta-takkann. Það fer eftir þema biðskjásins hvort lagið sem spilað 
er sést. Til að fara aftur í tónlistarspilarann skaltu velja lagið sem er í spilun.
 
49
F o r r i t t æ k i s i n s