■ Leita
Nota skal Leit til að fá aðgang að leitarvélum til að finna og tengjast staðbundinni
þjónustu, vefsíðum, myndum og flytjanlegu efni (sérþjónusta). Til dæmis er hægt
að nota forritið til að finna veitingastaði og verslanir í grenndinni. Einnig er hægt
að leita að gögnum í tækinu eða á minniskortinu.
Veldu >
Internet
>
Leit
.