Öryggi tenginga
Ef öryggisvísirinn
birtist á meðan tenging er virk er gagnasending á milli
tækisins og netgáttar eða miðlara dulkóðuð.
Öryggisteiknið sýnir ekki að gagnasendingin milli gáttarinnar og efnisþjónsins (eða staðarins
þar sem umbeðin tilföng eru geymd) sé örugg. Þjónustuveitan tryggir gagnasendinguna milli
gáttarinnar og efnisþjónsins.
55
I n t e r n e t
Til að skoða upplýsingar um tenginguna, stöðu dulkóðunar og upplýsingar
um miðlarakenni skaltu velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Upplýsingar síðu
.