
■ Ferðaorðabók
Notaðu orðabókina til að þýða orð úr einu tungumáli í annað.
Veldu >
Skrifstofa
>
Orðabók
. Enska er sjálfgefið tungumál tækisins. Hægt
er að bæta við tveimur tungumálum. Veldu
Valkostir
>
Tungumál
>
Sækja
tungumál
til að bæta við tungumáli. Hægt er að fjarlægja tungumál, að ensku

60
S k r i f s t o f u f o r r i t
undanskilinni, og bæta við nýjum. Tungumálin eru ókeypis en niðurhal getur falið
í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitunnar. Upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Á skjánum birtast skammstafanir fyrir frummálið og markmálið. Til að skipta um
frum- og markmál skaltu velja
Valkostir
>
Tungumál
>
Frummál
og
Markmál
.
Sláðu inn orðið sem á að þýða og veldu
Þýða
. Til að heyra orðið borið fram skaltu
velja
Hlusta
.