Nokia 6220 classic - Tengingar

background image

Tengingar

Veldu >

Stillingar

>

Símstill.

>

Tenging

og úr eftirfarandi:

Bluetooth

— Til að kveikja og slökkva á Bluetooth og breyta Bluetooth-stillingum.

Sjá „Stillingar Bluetooth-tengingar“ á bls. 69.

USB-snúra

— Til að breyta USB-stillingum. Sjá „USB-tenging“ á bls. 70.

Nettengileiðir

— Til að velja tengiaðferðir til að finna tiltekinn ákvörðunarstað.

Pakkagögn

— Til að velja stillingar fyrir pakkagagnatengingar.

Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem
nota pakkagagnatengingar.

• Til að tækið skráist inn á pakkagagnakerfi þegar þú ert í símkerfi sem styður

pakkagögn velurðu

Pakkagagnatenging

>

Ef samband næst

. Ef þú velur

Ef

með þarf

notar tækið aðeins pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit

eða aðgerð sem þarfnast hennar.

• Til að heiti aðgangsstaðarins noti tækið sem mótald fyrir tölvuna velurðu

Aðgangsstaður

.

• Til að kveikja á HSDPA (sérþjónusta) í UMTS-símkerfum velurðu

Háhraða

pakkagögn

. Ef HSDPA-stuðningur er virkur getur verið fljótlegra að hlaða

niður gögnum, svo sem skilaboðum. tölvupósti og vafrasíðum um
farsímakerfið.

background image

63

S t i l l i n g a r

Gagnasímtal

— Til að tengingin fyrir gagnasímtal rofni að því loknu.

Gagnasímtalsstillingarnar hafa áhrif á alla aðgangsstaði sem nota
GSM-gagnasímtal.

Samn. hreyfim.

— Til að stilla SIP-sniðið handvirkt. Sjá „Samnýting hreyfimynda“

á bls. 23.

Viðvera

(sérþjónusta) — Til að sjá og breyta viðverustillingum. Tengiforrit,

svo sem kallkerfi, nota viðverustillingarnar. Þú getur fengið stillingarnar
hjá þjónustuveitunni þinni.

SIP-stillingar

— Til að skoða og breyta SIP-sniðum (session initiation protocol).

Sjá „Samnýting hreyfimynda“ á bls. 23.

XDM-snið

— Til að búa til eða breyta XDM-sniði. Stillingar eru fyrir

samskiptaforrit, svo sem viðveru og kallkerfi. Þær gera þjónustuveitunni kleift
að opna nokkrar notendaupplýsingar sem eru vistaðar hjá netmiðlurunum en
sem notandinn stjórnar, svo sem kallkerfishópar. Þú getur fengið stillingarnar
hjá þjónustuveitunni þinni. Sjá „Samskipanastillingar“ á bls. 11.

Stillingar

— Til að skoða og eyða stillingum. Tilteknar aðgerðir, svo sem netvafur

og margmiðlunarboð, kunna að krefjast samskipunarstillinga. Þú getur fengið
stillingarnar hjá þjónustuveitunni þinni. Sjá „Samskipanastillingar“ á bls. 11.

APN-stjórnun

— Til að takmarka notkun aðgangsstaða fyrir pakkagögn. Þessi

stilling er aðeins tiltæk ef SIM-kortið styður þjónustuna. Til að breyta stillingunum
þarftu að hafa PIN2-númerið.