
Minniskort forsniðið
Þegar minniskort er forsniðið er öllum gögnum eytt af því varanlega. Sum
minniskort eru forsniðin áður en þau eru seld og önnur þarf að forsníða.
1. Veldu minniskortið á skjá Skráarstjórnar.
2. Veldu
Valkostir
>
Valkostir minniskorts
>
Forsníða
.
3. Þegar búið er að forsníða minniskortið skaltu slá inn heiti fyrir það.