
Tækið samstillt
Þú getur fengið stillingar frá þjónustuveitunni eða upplýsingadeild fyrirtækisins.
Til að tengjast við miðlara og taka við samskipunarstillingum fyrir tækið skaltu
velja
Valkostir
>
Miðlarasnið
, fletta að miðlarasniðinu og velja
Valkostir
>
Hefja stillingu
.
Til að breyta miðlarasniði skaltu fletta að sniðinu og velja
Valkostir
>
Breyta sniði
.
Hægt er að fá miðlarasniðsstillingar frá þjónustuveitunni eða upplýsingadeild
fyrirtækisins.

68
T e n g i n g a r