Nokia 6220 classic - Tæki pöruð og lokuð

background image

Tæki pöruð og lokuð

Til að opna lista yfir pöruð tæki skaltu fletta til hægri á Bluetooth-skjánum

Pöruð tæki

.

Til að parast öðru tæki velurðu

Valkostir

>

Nýtt parað tæki

, velur tækið sem parast

skal við og þið skiptist á lykilorðum.

Til að hætta við pörun skaltu fletta að tækinu sem þú vilt hætta við pörun við og
styðja á hreinsitakkann. Ef þú vilt hætta við allar paranir skaltu velja

Valkostir

>

Eyða öllum

.

Til að stilla tæki sem heimilað skaltu fletta að tækinu og velja

Valkostir

>

Stilla

sem heimilað

. Hægt er að koma á tengingum milli þíns tækis og þessa tækis án

þinnar vitundar. Notaðu þessa stöðu eingöngu fyrir þín eigin tæki, líkt og fyrir
tölvuna þína, eða tæki þeirra sem þú treystir.

birtist við hlið heimilaðra tækja

á skjámynd paraðra tækja.

Til að loka fyrir tengingu úr öðru tæki velurðu tækið á skjá paraðra tækja og síðan

Loka fyrir

.

Til að sjá lista yfir lokuð tæki flettirðu til hægri að

Útilokuð tæki

. Til að opna tæki

aftur skaltu fletta að því og velja

Eyða

.