Nokia 6220 classic - Tveggja manna tal

background image

Tveggja manna tal

Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður

því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

background image

72

T e n g i n g a r

1. Veldu

Valkostir

>

Kallkerfistengiliðir

>

Tengiliðir

, flettu að tengiliðnum sem

þú vilt tala við og styddu á hringitakkann.

2. Til að tala við aðra þátttakendur eftir að tengingu hefur verið komið á skaltu

halda hringitakkanum inni á meðan þú talar.

3. Til að slíta kallkerfissamtali skaltu velja

Aftengjast

en ef um mörg

kallkerfissamtöl er að ræða skaltu velja

Valkostir

>

Aftengjast

.