Nokia 6220 classic - Biðstaða

background image

Biðstaða

Þegar kveikt er á tækinu, og það er skráð hjá símafyrirtæki, er það í biðstöðu
og tilbúið til notkunar.

Styddu á hringitakkann til að opna lista yfir númer sem hringt hefur verið í nýlega.

Haltu hægri valtakkanum inni til að nota raddskipanir eða raddstýrða hringingu.

Ef skipta á um snið er stutt á rofann og sniðið valið.

Tengingu við vefinn er komið á með því að halda 0 inni.

Til að velja útlit biðskjásins skaltu velja

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Þema biðskjás

.

Það fer eftir þema biðskjásins hvaða forrit eða atriði hægt er að setja á
flýtivísalistann í biðstöðu eða skruntakkana. Til að velja forritin eða atriðin skaltu
velja >

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Flýtivísar

.