
■ Eigin forrit
Hægt er að hlaða niður forritum í tækið. Veldu
>
Forrit
>
Forrit. mín
til að fá
aðgang að forritunum.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og annan hugbúnað frá traustum
aðilum, t.d. forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið prófuð með
Java Verified
TM
.