
■ Stilling hljóðstyrks
Til að stilla hljóðstyrk eyrnatóls eða hátalara meðan símtal fer fram eða þegar
hlustað er á hljóðskrá skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana. Til að gera hátalarann
virkan eða óvirkan meðan símtal fer fram skaltu velja
Hátalari
eða
Símtól
.
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því
hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.