
Stöðuljós
Hægt er að láta ljósið kringum skruntakkann blikka hægt til að sýna að kveikt
sé á tækinu. Þá kviknar á ljósinu í fáeinar sekúndur á u.þ.b. 20 sekúndna fresti.
Ef sendingu/símtali hefur ekki verið svarað, þá blikkar ljósið hraðar í eina
klukkustund eftir að það berst.
Til að gera stöðuljósið virkt skaltu velja
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Biðstaða
>
Stöðuljós
>
Kveikt
.