Nokia 6220 classic - Tákn

background image

Tákn

eða

— Tækið tengist UMTS- eða GMS-símkerfi.

— HSDPA (sérþjónusta) í UMTS-símkerfinu er virk.

— Tækið er í ótengdu sniði og er ekki tengt farsímakerfi.

— Minniskorti hefur verið komið fyrir í tækinu.

— Það eru ólesin skilaboð í innhólfinu í Skilaboð.

— Tölvupóstur hefur borist í ytra pósthólfið.

— Skilaboð bíða sendingar í úthólfinu.

— Einhverjum símtölum hefur ekki verið svarað.

— Hringitónninn er stilltur á

Án hljóðs

og

Skilaboðatónn

og

Tölvupósttónn

eru

stilltir á

Óvirkt

.

— Takkaborðið er læst.

— Það er kveikt á hátalaranum.

— Vekjarinn er á.

— Öll móttekin símtöl eru flutt yfir í annað númer.

eða

— Höfuðtól eða hljóðmöskvi er tengdur við tækið.

eða eða — GPRS-pakkagagnatenging er virk, tengingin er í bið eða

tenging er tiltæk.

eða eða — Pakkagagnatenging er virk í þeim hluta kerfisins sem styður

EGPRS-tengingu, tengingin er í bið, tenging er tiltæk. Ekki er víst að tækið noti
EGPRS við gagnaflutning.

eða eða — UMTS-pakkagagnatenging er virk, tengingin er í bið, tenging

er tiltæk.

background image

15

T æ k i ð

eða

— Bluetooth-tenging er virk; verið er að senda gögn um Bluetooth.

— USB-tenging er virk.

Aðrir vísar kunna einnig að birtast.