
■ Ytri símalæsing
Hægt er að læsa tækinu og minniskortinu frá öðru tæki með textaskilaboðum.
Til að hægt sé að læsa tækinu utan frá og velja hvaða texta skuli nota í skilaboðin
skaltu velja
>
Stillingar
>
Símstill.
>
Almennar
>
Öryggi
>
Sími og SIM-kort
>
Ytri símalæsing
. Skilaboðin geta verið 5 til 20 stafir að lengd.
Sendu skilaboðin í farsímanúmerið þitt til að læsa tækinu. Til að opna tækið síðar
skaltu velja
Úr lás
og slá inn læsingarnúmerið.