Nokia 6220 classic - Ytri símalæsing

background image

Ytri símalæsing

Hægt er að læsa tækinu og minniskortinu frá öðru tæki með textaskilaboðum.
Til að hægt sé að læsa tækinu utan frá og velja hvaða texta skuli nota í skilaboðin
skaltu velja

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

>

Ytri símalæsing

. Skilaboðin geta verið 5 til 20 stafir að lengd.

Sendu skilaboðin í farsímanúmerið þitt til að læsa tækinu. Til að opna tækið síðar
skaltu velja

Úr lás

og slá inn læsingarnúmerið.