
Talhólf
Til að hringja í talhólfin (sérþjónusta) heldurðu 1 eða 2 inni í biðstöðu. Hægt
er að hafa talhólf fyrir venjuleg símtöl, myndsímtöl og margar símalínur.
Til að velja talhólfsnúmer ef það hefur ekki verið gert, skaltu velja
>
Stillingar
>
Talhólf
. Flettu að
Raddtalhólf
(eða
Myndtalhólf
), og sláðu inn viðeigandi
talhólfsnúmer. Til að breyta talhólfsnúmerinu skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
númeri
. Þjónustuveitan gefur upplýsingar um talhólfsnúmerið.