
Viðbótarþjónusta fyrir Kort
Hægt er að kaupa leiðsagnarleyfi og hlaða niður ýmiss konar ferðaleiðbeiningum
í tækið. Hægt er að kaupa leiðsagnarleyfi fyrir gangandi eða akandi vegfarendur
sem og upplýsingaþjónustu um umferðina.
Niðurhal á viðbótarþjónustu getur falið í sér stórar gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitunnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.