Nokia 6220 classic - Umferðarupplýsingar

background image

Umferðarupplýsingar

Umferðarupplýsingarnar í rauntíma eru viðbótarþjónusta þar sem veittar eru
upplýsingar um hluti sem geta tafið ferð þína. Hægt er að kaupa þjónustuna
og hlaða henni niður í tækið ef hún er tiltæk í viðkomandi landi.

background image

31

S t a ð s e t n i n g

Til að kaupa leyfi fyrir umferðarupplýsingar skaltu velja

Valkostir

>

Aukakostir

>

Umf.

.

Til að skoða upplýsingar um umferðina skaltu velja

Valkostir

>

Um umferð

.

Tafir eru sýndar á kortinu sem þríhyrningar eða strik.

Til að sjá nánari upplýsingar, svo sem hugsanlega hjáleið, skaltu velja töfina
og

Valkostir

>

Opna

.

Til að uppfæra umferðarupplýsingarnar skaltu velja

Uppfæra umferðaruppl.

.