Nokia 6220 classic - Leiðarmerki

background image

Leiðarmerki

Veldu >

Forrit

>

Leiðarm.

. Með Leiðarmerki er hægt að vista upplýsingar

um staðsetningu tiltekinna staða á tækinu. Hægt er að nota vistuð leiðarmerki
í samhæfum forritum, svo sem

GPS-gögn

og

Kort

.

Nýtt leiðarmerki er búið til með því að velja

>

Forrit

>

Leiðarm.

>

Valkostir

>

Nýtt leiðarmerki

. Staðsetningarbeiðni fyrir punkta núverandi staðar er send með

því að velja

Núv. staðsetning

. Hægt er að færa upplýsingarnar inn handvirkt með

því að velja

Færa inn handvirkt

.

Til að bæta leiðarmerki við forstilltan flokk skaltu velja það og

Valkostir

>

Bæta

við flokk

. Veldu flokkana sem þú vilt bæta leiðarmerkinu í.

Til að senda eitt eða fleiri leiðarmerki í samhæfa tölvu skaltu velja

Valkostir

>

Senda

. Móttekin leiðarmerki eru sett í innhólfsmöppuna í Skilaboð.