 
■ Staðsetningarbeiðnir
Þjónustuveita kann að biðja þig um upplýsingar um staðsetningu þína. Þú gætir 
fengið sendar upplýsingar um staðbundið efni, svo sem fréttir af veðri eða umferð, 
eftir því hvar tækið er staðsett.
Ef þú vilt að upplýsingarnar um staðsetningu þín séu sendar þegar beiðni 
um slíkt berst, skaltu velja 
Samþykkja
, en ef þú vilt ekki að þær séu sendar
þá velurðu
Hafna
.