
■ Úthólf
Úthólfið er tímabundinn geymslustaður fyrir skilaboð sem bíða sendingar.
Til að opna úthólfið skaltu velja
>
Skilaboð
>
Úthólf
.
Til að reyna að senda skilaboð á ný skaltu fletta að þeim og velja
Valkostir
>
Senda
.
Til að fresta sendingu skilaboða skaltu fletta að þeim og velja
Valkostir
>
Seinka sendingu
.