
■ Þjónustuskipanir
Til að slá inn og senda þjónustuskipanir (einnig þekktar sem USSD-skipanir) til
þjónustuveitunnar þinnar, svo sem skipanir um ræsingu símkerfisþjónustu, skaltu

37
T e n g i l i ð i r
velja >
Skilaboð
>
Valkostir
>
Þjónustuskipanir
. Sendu skipunina með því
að velja
Valkostir
>
Senda
.