
■ Innhólf
Innhólf
inniheldur móttekin skilaboð, fyrir utan tölvupóst og skilaboð frá
endurvarpa. Til að lesa móttekin skilaboð skaltu velja
>
Skilaboð
>
Innhólf
og skilaboðin.
Til að sjá lista yfir miðlunarhluti sem eru í margmiðlunarboðunum skaltu opna
skilaboðin og velja
Valkostir
>
Hlutir
.

35
S k i l a b o ð
Tækið getur tekið við margs konar skilaboðum, svo sem skjátáknum
símafyrirtækis, nafnspjöldum, dagbókarfærslum og hringitónum. Hægt
er að vista efni þessara skilaboða í tækinu. Til að vista t.d. móttekna
dagbókarfærslu í dagbókinni skaltu velja
Valkostir
>
Vista í dagbók
.
Útlit skilaboða getur verið breytilegt eftir móttökutækinu.