Nokia 6220 classic - Tölvupósti eytt

background image

Tölvupósti eytt

Til að eyða tölvupósti úr tækinu en geyma hann áfram í ytra pósthólfinu skaltu
velja

Valkostir

>

Eyða

>

Síma eingöngu

. Til að eyða tölvupósti úr tækinu og

einnig ytra pósthólfinu skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

>

Síma og miðlara

.

Til að hætta við að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og miðlara, skaltu fletta að
tölvupóstinum sem hefur verið merktur þannig að það eigi að eyða honum við
næstu tengingu og velja

Valkostir

>

Afturkalla

.

background image

36

S k i l a b o ð