
■ Aðalskjár
Til að vista og flokka kyrrmyndir, hreyfimyndir, lög, hljóðskrár, lagalista,
straumspilunartengla, .ram-skrám og kynningar skaltu velja
>
Gallerí
.

39
G a l l e r í
Til að afrita eða flytja skrár í minni tækisins eða á minniskortið skaltu velja
möppuna (svo sem
Myndir
), fletta að skránni (eða styðja á # til að merkja fleiri
skrár), og velja
Valkostir
>
Skipuleggja
og minnið sem þú vilt afrita eða flytja
skrárnar í.
Til að búa til nýjar mynda- og hreyfimynda möppur skaltu velja
Myndir
eða
Myndskeið
>
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Ný mappa
og minnið. Sláðu inn heiti
möppunnar. Til að flytja myndir og hreyfimyndir í möppu sem þú bjóst til skaltu
merkja skrárnar og velja
Valkostir
>
Skipuleggja
>
Færa í möppu
og möppuna.
Til að gera mynd að veggfóðri eða láta hana birtast í símtali skaltu velja
Myndir
og fletta að myndinni. Veldu
Valkostir
>
Nota mynd
>
Sem veggfóður
eða
Sem
myndhringingu
. Til að tengja myndina við tengilið skaltu velja
Setja við tengilið
.
Til að gera hreyfimynd að hreyfimyndartóni skaltu velja
Myndskeið
og fletta að
hreyfimyndinni. Veldu
Valkostir
>
Nota myndskeið
>
Sem hringitón
. Til að tengja
hreyfimyndina við tengilið skaltu velja
Setja við tengilið
.