Nokia 6220 classic - Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi

background image

Myndir og myndskeið skoðuð í sjónvarpi

Til að geta skoðað myndir og myndskeið í samhæfu sjónvarp þarf að vera með
samhæfa video-út snúru og setja inn TV-út stillingarnar fyrir sjónvarpskerfið
og skjáhlutfallið. Veldu

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Aukahlutir

.

Til að bæta myndgæðin á sjónvarpsskjánum skaltu velja

Flöktsía

>

Kveikja

.

1. Til að geta skoðað myndir og myndskeið í sjónvarpinu þarf fyrst að tengja

video-út snúruna við myndbandsinnstunguna í samhæfu sjónvarpi.

2. Tengdu hinn enda video-út snúrunnar

við Nokia AV innstunguna á tækinu.

3. Veldu >

Gallerí

>

Myndir

eða

Myndskeið

og skrána sem þú vilt skoða.