
■ Netprentun
Með forritinu PrintOnline er hægt að hafa samband við prentþjónustu á netinu
og panta útprentun af myndum og fá þær sendar beint heim til sín eða í verslun,
þangað sem þær verða svo sóttar. Fáðu upplýsingar hjá prentþjónustunni um
kostnað, skilmála og vörur í boði.
Til að hægt sé að nota Print online þarf a.m.k. ein prentstillingaskrá að vera
uppsett í tækinu. Hægt er að fá skrárnar hjá prentþjónustuveitum sem styðja
Print online.