
Stillingar fyrir samnýtingu á netinu
Til að stillingum fyrir samnýtingu á netinu skaltu velja
>
Internet
>
Samn.
á neti
>
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Þjónustuveitur
— Til að sjá listann yfir þjónustuveitur.
Áskriftir mínar
— Til að búa til nýja áskrirft skaltu velja
Valkostir
>
Ný áskrift
. Til að
breyta áskrift skaltu velja hana og síðan
Valkostir
>
Breyta
. Þú getur slegið inn
nafn fyrir áskriftina og notandanafn og lykilorð.
Stillingar forrits
— Til að velja stærð mynda sem sýndar eru á skjánum
og leturstærð í drögum og textafærslum.
Frekari stillingar
— Til að velja sjálfgefinn aðgangsstað og hvernig velja skal nýtt
efni af miðlaranum, gera efni tilbúið til niðurhals og láta birta allar myndir.