Nokia 6220 classic - Myndavélarstillingar

background image

Myndavélarstillingar

Hægt er að velja á milli tveggja stillinga fyrir kyrrmyndir: tækjastikustillinga
og aðalstillinga. Til að nota tækjastikustillingarnar, sjá „Tækjastika“ á bls. 43.
Tækjastikustillingarnar breytast aftur yfir í sjálfvaldar stillingar þegar
myndavélinni er lokað, en aðalstillingarnar eru þær sömu þar til þeim
er breytt aftur.