
Hreyfimyndastillingar
Til að breyta aðalstillingunum fyrir hreyfimyndir skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að stilla gæði myndskeiðisins skaltu velja
Gæði hreyfimynda
. Veldu
Samnýting
ef þú vilt senda myndskeiðið í margmiðlunarboðum.
Til að setja GPS-staðsetningarhnit í hreyfimyndaskrána skaltu velja
Skrá
staðsetningu
>
Kveikt
. Það getur tekið tíma að ná GPS-merki og ekki er
víst að merki náist.
Til að slökkva á hljóði við upptöku skaltu velja
Hljóðupptaka
>
Slökkt
.
Til að sjá fyrsta ramma upptekna myndskeiðsins þegar upptaka hefur verið

48
F o r r i t t æ k i s i n s
stöðvuð skaltu velja
Sýna upptekna hreyfim.
. Til að sjá myndskeiðið skaltu velja
Spila
á tækjastikunni (aðalmyndavél) eða
Valkostir
>
Spila
(aukamyndavél).
Veldu
Upprunarlegar stillingar
til að nota upphaflegar stillingar myndavélarinnar.