Nokia 6220 classic - Myndir teknar

background image

Myndir teknar

Aðalmyndavél
1. Til að ræsa aðalmyndavélina skaltu opna linsuna. Gættu þess

að linsan sé alveg opin.

gefur til kynna myndastillingu.

2. Styddu á hljóðstyrkstakkana til að súmma inn eða út.

Til að laga lýsingu og liti áður en mynd er tekin skaltu velja
stillingar á tækjastikunni. Sjá „Tækjastika“ á bls. 43 og
„Umhverfi“ á bls. 45.

Ýttu myndatökutakkanum niður til hálfs til að festa fókusinn
á myndefnið. Hafi fókusinn ekki verið festur birtist rauður
fókusvísir. Slepptu myndatökutakkanum og ýttu honum
aftur niður til hálfs.

3. Mynd er tekin með því að

styðja á myndatökutakkann.

4. Loka skal linsunni til að

slökkva á aðalmyndvélinni.

Aukamyndavél
1. Til að ræsa aukamyndavélin í biðstöðu skaltu hafa linsuna lokaða og velja

>

Forrit

>

Myndavél

. Ef aðalmyndavélin er virk skaltu velja

Valkostir

>

Nota

myndavél 2

.

2. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.

3. Mynd er tekin með því að styðja á skruntakkann.