 
Myndaröð tekin
Hægt er að stilla aðalmyndavélina þannig að hún taki sex eða fleiri myndir 
í röð. Veldu 
Myndaröð
>
Myndaröð
á tækjastikunni. Til að taka mynd skaltu
styðja á myndavélartakkann. Til að taka fleiri en sex myndir skaltu halda 
myndatökutakkanum inni. Það fer eftir tiltæku minni hve margar myndir 
eru teknar.
Til að stilla tímann milli þess sem myndir eru teknar skaltu velja
Myndaröð
og tímann. Til að hefja myndatöku skaltu styðja á myndavélartakkann. Styddu 
aftur á myndavélartakkann til að stöðva myndatöku áður en tíminn rennur út.
Þegar búið er atð taka myndirnar birtast þær í töflu á skjánum. Mynd er opnuð 
með því að styðja á skruntakkann.
Einnig er hægt að nota myndaröðina til að taka allt að sex myndir með sjálfvirkri 
myndatöku.
Styddu á myndatökutakkann til að skoða myndgluggann með myndaröðinni aftur.
Til að slökkva á myndaröðinni skaltu velja
Myndaröð
>
Ein mynd
á tækjastikunni.