 
Upplýsingar um staðsetningu
Með svokölluðum landmerkjum er hægt að setja inn upplýsingar um 
landfræðilega staðsetningu um hvar tiltekin mynd var tekin. Hægt er 
að nota þessar upplýsingar í öðrum forritum. Í Maps er til dæmis hægt að sjá 
hvaða myndir frá mismunandi stöðum eru á kortinu.
Til að gera landmerki virk í myndavélinni velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Skrá staðsetningu
>
Kveikt
.
Þegar staðsetningu er bætt inn í upplýsingar um myndina birtist
neðst á
skjánum. Ef engar upplýsingar um staðsetningu fást frá gervihnöttum birtist
.
Ef engar upplýsingar um staðsetningu eru tiltækar er GPS áfram virkt 
í bakgrunninum í nokkrar mínútur. Ef gervihnattartenging næst á 
 
45
M y n d a v é l
þessum mínútum eru allar myndirnar sem þá eru teknar merktar með 
upplýsingum um GPS-staðsetninguna. Sjá „Stillingar fyrir kyrrmyndir“ á bls. 47.